Veggskraut á skrifstofuna !Skemmtilegt á vegginn á skrifstofunni.


Það sem ég kann einna mest við á þessari mynd er uppröðunin og formið á korkinum.
...minnir óneitanlega á speglana frá IKEA (hér).

HÖNEFOSS spegill 18x21 cm10 pack
Ég á einmitt pakka af svona speglum sem ég er búin að vera á leiðinni að hengja upp í rúmt ár :S Mission sumarsins ?

.....
Kannski að ég smelli í svona kork-ævintýri á litlu skrifstofuna mína fyrir næsta skólaár.....
Sé fyrir mér að kaupa kork og skera hann til þangað til hann er í laginu eins og sexhyrningur.
Bara ef ég ætti endalaust pláss á veggjunum, þá væri lífið sko ljúft :P


This entry was posted on sunnudagur, 25. maí 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply