Svart/hvítt teip í veisluna

 
Núna eru útskriftir, brúðkaup og allskonar veislur á næsta leiti.
 
Það er auðvelt að töfra fram skreytingar með munstruðu límbandi, tekur enga stund og er mjöööög einfalt !
 
Hérna eru nokkrar hugmyndir:


washi tape cupcake flags
tea lights + washi tape!
Vaaleanpunainen hirsitalo | Sivu 3
Washi Tape
washi tape on party cups
What a cute way to use washi tape  -
Washi tape bunting
Easter crafts and egg decorations made by washi tape from from Ica Maxi, by Frida @trendenser
great use for Washi tape!
Auðvitað er hægt að leyfa litagleðinni að taka völdin og svart hvítt kannski ekkert sérstaklega sumarlegir og gleðilegir litir en mér fannst myndirnar bara svo fallegar :P
 
Ég hef séð límbönd í IKEA og Tiger, en svo hef ég líka aðeins verið að vafra um á Ebay og fann nokkur.
 
Píanó: HÉR
Svart með hvítum doppum: HÉR
Hvítt með svörtum myndum: HÉR
 
Mér finnst best að leita að "Washi Tape" þegar ég er komin inn á Ebay :)
 
GÓÐA SKEMMTUN !!!
 
 

This entry was posted on fimmtudagur, 22. maí 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply