Sumar D.I.Y.

Ef ég ætti pall eða stórar svalir ....þá væri þetta mission sumarsins!
 
 
Vinkona mín gerði svona á svalirnar hjá sér í fyrra sumar, í örlítið smærri mynd samt. Spreyjaði brettin hvít og saumaði sessurnar sjálf ! Ég þarf eiginlega að verða mér úti um myndir af því til að sýna ykkur.
...en sökum rigningar sumars í fyrra hef ég ekki enn verið boðin í prufukeyrslu á þeim, en ef heppnin er með mér rætist sá draumur í sumar :P *blikk-blikk*
 
 

This entry was posted on mánudagur, 12. maí 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

One Response to “ Sumar D.I.Y. ”

  1. Þú átt sko klárlega inni kokteil í fína útisófanum ;) get vonandi notað hann mikið í sumar þar sem hann var notaður í korter í fyrra sumar. Ekkert mál að skella í einn svona og þarf alls ekki að kosta mikið. Kv. Eddus

    SvaraEyða