Elska allt við þetta look !!
- Hárið - töskuna - beltið - skyrtuna - stuttbuxurnar - hringana - naglalakkið - armbandið - hálsmenið og sólgleraugun -
Fullkomið :)
Ég er búin að fylgjast með Kenzu síðan 2010. Hún er sænskur tískubloggari og heldur úti síðunni
www.kenzas.se Þegar ég byrjaði að fylgjast með henni notaði ég google translate til að skilja innihald færslnanna, skoðaði myndirnar hennar og æfði mig í sænsku. Núna skrifar hún flestar færslurnar sínar líka á ensku til að létta mér lífið...
Fyndið að segja frá því að hún ákvað að klippa sig í vikunni svo lokkarnir á myndinni hérna að ofan eru horfnir ! En það er nú allt í lagi því núna erum við vinkonurnar með sömu klippinguna :P Aldrei leiðinlegt að geta samsamað sig með þessari ofurskvísu !