New !

Nýr mánuður og nýtt look á síðunni :)

 

Kannski soldið svart-hvítt en ég á eftir að birta rúsínuna í pylsuendanum sem gefur lookinu meira líf... það er allt í vinnslu og kemur áður en langt um líður.

Vona að þið séuð jafn kát með þetta og ég :)

Ef þið hafið tips eða sjáið eitthvað sem betur má fara vil ég endilega heyra í ykkur á bara07@ru.is

- Knús -

This entry was posted on fimmtudagur, 1. maí 2014 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

3 Responses to “ New ! ”

 1. LIKE/share takkinn f. facebook?
  kv. ausa sys..

  annars gaman að sja nytt look:) freshfresh

  SvaraEyða
 2. Elska þetta :)
  og já hvar er like takkinn?

  Hex

  SvaraEyða
 3. Ég er í samningaviðræðum við sambýlinginn minn að bæta facebook dótinu inn :) Það gengur vonandi áður en langt um líður :P
  Gott að þið eruð vel vakandi - knús :)

  SvaraEyða