Munstruð dyramott - D.I.Y.

Mér finnst þessi dyramotta svolítið mikið sæt !
 
DIY
 
Það er auðvelt að leika þetta heima.
Ikea selur fullt af ódýrum dyramottum. Hérna er td. ein sem myndi henta vel, kostar litlar 895 kr. (HÉR)
 
SINDAL dyramotta 50x80 cm ólitað
 
Svo færðu þér teip og býrð til munstrið sem þú vilt hafa á dyramottunni.
Hérna er einfalt dæmi:
 
How to make a chevron door mat.
Og að lokum málarðu eða spreyjar mottuna í þeim lit sem þér finnst fallegur :)
(Ath. að teipa yfir kantinn líka ef þú vilt að hann haldi sér í upprunalegum lit)
 
Einnig væri hægt að búa til skapalón úr pappa, en ég persónulega held að það sé mun meiri vinna en teipið.
 
DIY chevron rugsThe House of Smiths - Home DIY Blog - Interior Decorating Blog - Decorating on a Budget Blog
DIY Chevron Rug thehouseofsmiths.com #rug #DIY
 
.....
 
Ef þú vilt hins vegar meiri nákvæmnisvinnu í munstrið væri hægt að gera skapalón úr pappa, teikna eftir því á teppið og mála svo með litlum pensli.
 
DIY rug
DIY Stenciled Rug
 
Leikandi létt og skemmtilegt.
 
 
 
 

This entry was posted on mánudagur, 19. maí 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply