Lott gioielli - hálsmen

Instagram hefur löngum haft slæm áhrif á neysluvenjur mínar. Ég er að followa fullt af búðum víðsvegar um heiminn og oftar en ekki ná þau að „selja“ mér eitthvað.
Það nýjasta sem datt á óskalistann eru hálsmenin frá Lott gioielli.
Mikið væri nú pæjulegt að geta haft eitt stykki B hangandi um hálsinn, já eða höndina.


Ég fann Hollenska netverslun sem er að selja þessar vörur en hef ekki lagst í frekari rannsóknarvinnu um hvar þetta fæst. Svo ef þið hafið áhuga á að skoða meira um vörurnar þá er það HÉR.


This entry was posted on laugardagur, 17. maí 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply