Kríta-límmiðar

Um daginn fór ég heim til vinkonu og sá ótrúlega skemmtilega hugmynd ....sem hún hafði reyndar sagt mér frá löngu áður, en kom sjúklega vel út þegar búið var að framkvæma hana. 
(Þið getið fylgst með hugmyndunum hennar HÉR - Arndal interiors)

Krítatöflu límmiðar á krukkur !! White kitchen - Adalmina's Secret

Ég hef verið krítatölfusjúk um nokkurt skeið og meðal annars gert krítatöflu, krítamálað flöskur og blómapotta (getið séð þetta allt hérna á síðunni undir DIY). 
Svo ég ætla bara að halda þessu æði mínu áfram og herma þessa snilld eftir ungfrú Arndal og skellti mér á nokkra límmiða rétt í þessu. 

...keypti nokkra auka sem ég hef hugsað mér að gefa ykkur sem nennið að lesa bloggið mitt :P
Skrifa gjafa-færslu um leið og ég fæ þá í hendurnar - svo þið megið fylgjast með.


This entry was posted on laugardagur, 31. maí 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

6 Responses to “ Kríta-límmiðar ”

 1. Úú væri alveg til í svona krítarlímmiða :D

  SvaraEyða
  Svör
  1. Ég set inn færslu þegar ég fæ þá í hendurnar :) Fylgstu með

   Eyða
 2. ég málaði bara á mínar krukkur með krítarmálningunni sem ég átti :D teipaði munstrið sem ég vildi og málaði yfir ;)

  SvaraEyða
 3. hvar kaupir maður svona límmiða? Það fór alveg framhjá mér..

  SvaraEyða