Fókus !

Ég tel dagana í skil á lokaverkefninu mínu. Þau fara fram með ráðstefnu í kvöld og loka skýrslu á föstudag...
....er svo með eitt DIY verkefni sem bíður spennt eftir að vera framkvæmt um leið og ég get andað á nýjan leik!!
Fókus síðunnar sem á að vera á skemmtilegum verkefnum sem maður getur gert heima og annað í bland, er farið að færast meira og meira út um víðan völl, ekki að það sé neitt neikvætt þá er mig samt farið að langa að henda í eina sjóðandi heita föndurfærslu :P

Þangað til fáið þið að fylgjast með shopaholic Báru sem nældi sér í þessa gersemi um helgina. Æjh mig auma hvað þessi á eftir að vera mikið notuð !


 
 
 

This entry was posted on þriðjudagur, 6. maí 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply