D.I.Y. - útisófi

Eins og ég bloggaði um um daginn þá er hægt að gera skemmtilega sófa úr tré-pallettum. (HÉR).

Vinkonan sem ég sagði ykkur að hefði gert svona sófa á svalirnar hjá sér í fyrra sumar svaraði kallinu mínu og sendi mér nokkrar myndir til að sýna ykkur. 
Hún sprautaði palletturnar hvítar og saumaði verin á sessurnar sjálf. Mjög skemmtileg útkoma !! 
Ég er að fíla þetta kallamynstur í botn, gefur þessu svo mikið líf eitthvað. 

Ég mæli endilega með því að þið skoðið facebook síðuna hennar HÉR - en hún er innanhúsarkitekt frá IED Barcelona

This entry was posted on fimmtudagur, 15. maí 2014 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

3 Responses to “ D.I.Y. - útisófi ”

 1. Veistu hvar er best að redda svona pallettum hvort sem það er frítt eður ei?
  -Agata

  SvaraEyða
  Svör
  1. Ég þekki það ekki alveg nógu vel. En hún auglýsti bara eftir þeim á facebook og fékk gefins.

   Eyða
 2. Big like á þetta :) kv.Edda

  SvaraEyða