Tiger - Krukkuglös með loki

Ég fer að skammast mín hvað ég fer oft í Tiger :P ....eeen mig langði samt að sýna ykkur frekar kjút krukkur sem ég rakst á þegar ég rölti í gegn í Smáralind í dag.


Þessar komu reyndar ekki með mér heim, en sætar eru þær !! 

Sé þær fyrir mér sem ekta glös út á pall eða í lautarferðir til að hindra komu flugna og annarra óvelkominna skordýra í drykkinn manns.

Kannski er þetta líka trend sem skemmtistaðir bæjarins gætu íhugað að innleiða hjá sér og minnkað þannig líkurnar á því að hægt sé að lauma lyfjum ofaní glösin hjá gestum staðarins. Hugmynd ?!?

- B. 

This entry was posted on sunnudagur, 27. apríl 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply