Páskahuggó

Ég henti upp pínu páskaskrauti í síðustu viku. 
Keypti greinar og blóm í Bónus um leið og ég verslaði í matinn og gul kerti í IKEA. Ótrúlegt hvað svona smotterí getur gert mikið.

Skellti í nokkrar múffur til að prófa smjörkrem með hvítu súkkulaði sem mákona mín lét mig fá uppskrift af! Það er to die for !! ...sem betur fer voru múffurnar fáar því ég át mest allt kremið uppúr skálinni :P
Ég er svo sjúklega skotin í þessum páskadúllum - þær eru fullkomnar !
Kertabakkinn góði - ofnotaður !

Vona að þið hafið átt notalegt páskafrí - fyrir mitt leiti mættu vera páskar 3x á ári. Fríið var svooo kærkomið :)


This entry was posted on mánudagur, 21. apríl 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply