DIY - Snagar

Einföld, ódýr og skemmtileg lausn ef þig vantar snaga til að hengja upp á vegg hjá þér.


Skellir þér út og finnur fallega steina og færð þér svo límband sem hefur lím á báðum hliðum.
Ég hef keypt double-teip í Húsasmiðjunni og það reyndist mér mjög vel. Ég notaði það til að hengja upp speglabrot og þau tolla enn - pikkföst :)

This entry was posted on fimmtudagur, 24. apríl 2014 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply