sem þú hefur hingað til aðeins látið þig dreyma um.
Gakktu sjálf/ur úr skugga um sannleiksgildið.
Þetta er kannski ekkert svakalega stórt eða merkilegt skref fyrir suma, en þetta er RISA skref fyrir sófadýrið sem ég er. Ég fíla ekki líkamsræktarstöðvar ....og þessvegna er ég ekkert að skreppa þangað, þótt ég viti að það geri mér gott :S
Ég er mjög slæm í bakinu svo hlaup er ekkert sérstaklega gott fyrir mig og þar af leiðandi hef ég aldrei farið út að hlaupa og hef max hlaupið 2-4 km á hlaupabretti svo ég á mikið verk fyrir höndum að koma mér í form fyrir þessa 10 km.
Svo núna þarf ég að skóa mig upp, fara varlega af stað og passa bakið.

Fyrr í dag setti ég facebook status um þessi áform mín og nú þegar hafa nokkrir tekið áskoruninni og ætla að vera með :D

ok verð að kommenta hér líka.. .I hate líkamsræktarstöðvar..look'a'like systa:) Kýs allan daginn frekar að ganga úti eða hjóla:)
SvaraEyðafylgist spennt með:)
ausan
Við erum greinilega skildar :P
Eyða...hundur í bandi er mín "líkamsrækt"
En ef ég get þetta þá getur þú þetta !!