Photo wall - innblástur

Þegar ég flyt í einbýlishúsið (maður má alveg láta sig dreyma :P ) þá væri ég svo til í að gera svona myndavegg.
Velja gamlar og nýjar myndir í bland, af fjölskyldu, vinum og góðum minningum.

A black and white photo wall...
 
Svart-hvítt heillar mig mest, svo stílhreint og fínt - Mér finnst þessi veggur lang flottastur af þeim sem ég hef séð. Eins og veggurinn sé veggfóðraður með svart-hvítum myndum, ekkert bil á milli eða neitt.
Eini gallinn gæti mögulega verið að það er örugglega erfitt að skipta um myndir, ef að manni skildi detta í hug að vilja bæta við nýjum.

Hérna eru svo nokkrar aðrar útfærslur:

"wallpapered"  wall with color photo copies. The cons: They are not real photos, and they do repeat. The pros: It was done in a couple days, and I can now (slowly) cover the repeats with real photos over the next few years. One more pro: We're in love with it! The photo wall makes our studio room a happier place to work.We "wallpapered" this wall with color copies. The cons: They are not real photos, and they do repeat. The pros: It was done in a couple days, and I can now (slowly) cover the repeats with real photos over the next few years. One more pro: We're in love with it! The photo wall makes our studio room a happier place to work.

 
My photo wall @PersnicketyPrints

Polaroid wall
DIY Photo Wall - It's like Brian's Bathroom, but it's outside and with pictures instead :)
 
Núna þarf ég bara að drífa mig að safna svo ég geti keypt húsið :P
 
 

This entry was posted on þriðjudagur, 11. mars 2014 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply