Þegar ég flyt í einbýlishúsið (maður má alveg láta sig dreyma :P ) þá væri ég svo til í að gera svona myndavegg.
Velja gamlar og nýjar myndir í bland, af fjölskyldu, vinum og góðum minningum.

Eini gallinn gæti mögulega verið að það er örugglega erfitt að skipta um myndir, ef að manni skildi detta í hug að vilja bæta við nýjum.
Hérna eru svo nokkrar aðrar útfærslur:





