

Þessar myndir hérna að ofan gáfu mér innblástur !
Ég ákvað að gefa eldhúsrúllustandinum á bænum smá make over :P Hann er rosa óspennandi, svartur og plain úr IKEA og mun sennilega enda í ruslinu þegar við finnum "þennan eina rétta" -- ekki það að við séum mikið að leita, en þið vitið hvað ég meina. Svo það var alveg kjörið að hressa aðeins uppá hann.
Gjörið þið svo vel :
FYRIR
