Kopar eldúsrúllustandur - Make over

DIY copper & wood paper towel holder / almost makes perfect

DIY copper candlestick holder

Þessar myndir hérna að ofan gáfu mér innblástur !
Ég ákvað að gefa eldhúsrúllustandinum á bænum smá make over :P Hann er rosa óspennandi, svartur og plain úr IKEA og mun sennilega enda í ruslinu þegar við finnum "þennan eina rétta" -- ekki það að við séum mikið að leita, en þið vitið hvað ég meina. Svo það var alveg kjörið að hressa aðeins uppá hann.

Gjörið þið svo vel :

FYRIR


EFTIR:
Skemmtilegt sunnudagsdúll <3

Koparspreyið er úr Litir & Föndur á Skólavörðustíg og var keypt þegar ég gerði stafina HÉRNA 


This entry was posted on mánudagur, 24. mars 2014 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply