Justin Timberlake

 
Jébb, ég á deit við þennan meistara í ágúst !!
Þetta er einn af fáum tónlistarmönnum sem við kærustuparið getum verið sammála um að hafa á fóninum svo ég er rosalega spennt að fá að taka hann með mér <3 JT sameinar greinilega ólíka tónlistarsmekki.
 
 
Ég tók ákvörðun um að hlusta á bakið á mér og kaupa í sæti í þetta sinn. Brenndi mig á því á Beyonsé og Frank Ocean þegar ég ætlaði í bæði skiptin að dansa af mér rassgatið ....ég er greinilega orðin of gömul fyrir það. Stend alltaf stjörf og dolfallin og horfi á showið en nenni ekki að troða mér í kremjunni og svitanum fremst.
Svo sæti it is !!
 

This entry was posted on þriðjudagur, 4. mars 2014 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply