Instagram - Diary

Mér finnst rosa gaman að skoða "Instagram diaries" á bloggsíðum sem verða á vegi mínum. Svo ég ákvað að splæsa í eina færslu sjálf og vona að þið hafið gaman að.

Þemað er "home" og "DIY" - Gjörið þið svo vel.

Blómavasi fær nýtt look

Krítartöflu DIY - sjá nánar hér

Þessar fallegu stafa-krúsir njóta sýn í botn á baðherberginu

Nýr-gamall stól sem fékk nýtt heimili eftir veru sína í geymslu um nokkurt skeið - heppinn hann og heppin við

Eldspítustokkur fær nýtt líf 

Frumraun mín og minna grænu fingra - pottarnir eru málaðir með krítamálingu

Nýtt og fallegt stofuborð <3 -- frá ILVA

Fallegi pakkinn úr Geysi sem var sendur út til DK í útskriftagjöf 

Spegill úr Góða hirðinum sem fékk nýtt líf - "fyrir-eftir" blogg hér  

Fallegi instagram koddinn sem ég keypti á www.instaprent.is 

Kertakósýheit 

Glimmer hreindýr úr Rúmfó sem eru jólaskraut á okkar heimili ;)

Röndótt rör <3

Ronja dúlla í jólastuði

DIY stafa verkefnið sem ég gerði hér

Fátt fallegra en hvítir túlípanar 

Blóm og pönnsur á sunnudegi - kombó sem klikkar seint

Klukka sem fékk að fara upp á vegg 4 árum eftir að hún var keypt

Fallegi stóllinn sem við tókum í nefið um daginn - hér

Bolludags-huggulegheit 

Ný og fín sápa - beint frá USA

Litskrúðugu bækurnar okkar - Fallegt hilluskraut

Og að lokum - fallegi marmarinn sem ég bloggaði um hér

Þér er velkomið að fylgjast með mér á instagram ef þú vilt - þú finnur mig @bara_87

This entry was posted on fimmtudagur, 20. mars 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

One Response to “ Instagram - Diary ”

  1. Elska allt D.I.Y tengt, mér finnst vasinn svo fallegur eftir á :)
    xx

    SvaraEyða