DIY - Götóttarbuxur

Mig langar svo í svartar buxur með gati. Hvort sem gatið er á hnénu eða líka á lærinu er ég ekki alveg viss um, en ég er búin að fara búð úr búð í leit að hinum einu réttu en án árangurs.
 
Ég held að það næsta í stöðunni sé að bregða sér í saumakonubúninginn og reyna fyrir sér á því sviði. Ég á nokkrar svartar inni í skáp sem hefur ekki verið farið í allnokkurn tíma ...þær verða tilraunardýr.
 
 
 
 

This entry was posted on laugardagur, 1. mars 2014 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply