Blómakrans #2
Í tilefni að því að við vorum að bóka ferðina í brúðkaupið sem ég sagði ykkur frá HÉR þá fannst mér alveg við hæfi að birta fleiri myndir úr myndatökunni sem við Heather gerðum í janúar. 

Ég er eiginlega ekki að trúa hvað við erum með stjarnfræðilega girnileg plön fyrir þetta sumarfrí :D :D
 Verður gaman að deila þessu með ykkur þegar þar að kemur !This entry was posted on miðvikudagur, 12. mars 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply