Stóll - make over

Ég er aaaaaaalveg að verða búin með þennan fína-fína stól sem ég sagði ykkur frá HÉRNA og er að vinna í að gefa nýtt lúkk.
Þetta verkefni er búið að taka óvænta stefnu svo ég er soldið spennt að klára hann og sýna ykkur. Það sem er að stoppa mig núna er blessaða heftibyssan sem ég keypti í Verkfæralagernum (skv. leiðbeiningum frá starfsmanni), en annað eins rusl hef ég aldrei prófað. Fer og kaupi nýja við fyrsta tækifæri og þá er verkið klárt :)- B. 

This entry was posted on þriðjudagur, 4. febrúar 2014 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply