Naglalakkapælingar...

Ég á eina naglalakkasjúka vinkonu. Hún kynnti mig fyrir ótrúlega góðu&ódýru naglalakkamerki sem heitir China glaze.
 
Fyrsta lakkið sem ég eignaðist frá þessu merki heitir Flip flop fantasy! Ég er langt komin með glasið og ég hreinlega fæ bara ekki nóg af því ! Það er ljós-neon-bleik-appelsínugult einhvernvegin. (mun ljósara en á myndinni hérna fyrir neðan)
China Glaze Flip Flop Fantasy. Love this color for summer
Næsta naglalakk frá þeim sem ég eignaðist var Papaya Punch, það er skemmtilega appelsínugult. Það hitti hins vegar ekki jafn vel í mark hjá mér eins og Flip-flop-fantasy. Hef bara sett það á mig 2x :S

 
Þetta eru þau saman skv. google (bleiki liturinn er nær "raunveruleikanum" en samt ekki :/)
 
 
........
 
Núna er hins vegar vor í lofti (amk. í mínu lofti) og mig langar svo í eitthvern fallegan lit í safnið.
 
Hugsa að þessi hérna verði fyrir valinu Sun of a peach
 
 
 

This entry was posted on miðvikudagur, 12. febrúar 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

2 Responses to “ Naglalakkapælingar... ”

 1. úllala.. þetta bleika kallar á mig:)!
  hvar fæst þessi dásemd.. er það bara ebay.. eða fæst þetta á íslandi?

  með kv,
  fan - auður sys..:)

  SvaraEyða
  Svör
  1. Ég hef ekki séð þetta á Íslandi, svo Ebay er málið :)

   Eyða