Let go and trust

Breathe, Trust, let go
Þetta eru svo sönn spakmæli.
 
Ferkantaða ég þarf að minna sjálfan mig á þetta oft á dag. Ég vil helst vera með plan A og B klárt og plan C á kantinum ef hin skildu klikka :P
En ég hef samt komist að því að ævintýrin gerast þegar maður sleppir að plana og leyfir hinu óvænta að leiða sig áfram.
 
Meira af því í lífið mitt :D
 
- B.

This entry was posted on þriðjudagur, 11. febrúar 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply