Kvöldganga í 101

Eitt af því sem ég ELSKA hvað mest við að búa í 101 eru gönguferðirnar. Hvort sem það er dagur eða kvöld þá finnst mér alltaf jafn notalegt að setja hund krúttið mitt í ól og labba af stað, bærinn iðar af lífi alveg sama hvað klukkan er. 

Í kvöld fengum við okkur gönguferð að sækja mat og þá rakst ég á nýja og skemmtilega útstillingur í MAIA á Laugavegi sem ég má til með að deila með ykkur. 

Fuzzy kollurinn með örlítið breyttu útliti :P


Hahahahaha ! Eruði að sjá þessa dúllu ?!?

Stálfætur og mislit gæra :P 


This entry was posted on miðvikudagur, 26. febrúar 2014 and is filed under , , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply