Kúnstin að velja hálsmen...

Ég nota stór "statement" hálsmen mikið og oft. 

Velti því samt stundum fyrir mér hvort "þetta" hálsmen passi við "þessi" föt.
Rakst svo á þessa mynd og fannst hún soldið skemmtileg. Kemur sér eflaust vel að horfa á hana einn daginn svo ég ákvað að deila henni með ykkur.

#7 Choosing necklaces for necklines ~ 31 Clothing Tips Every Girl Should Know

Ekkert að þakka :P

- B. 

This entry was posted on þriðjudagur, 11. febrúar 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply