Hvað er klukkan #2

Ég eyddi föstudagskvöldinu mínu í smá heimilisdúll sem mig langar að sýna ykkur <3


Setti loksins upp þessa klukku sem ég keypti á Ebay árið 2010, á svipuðum tíma og þessa hérna !

Fannst kominn tími til að reyna að gera eitthvað smá fyrir lærdóms aðstöðuna mína og þetta var niðurstaðan. Þetta auka herbergi okkar er frekar þreytt, yfirleitt fullt af drasli því það er svo auðvelt að loka þangað inn. Það þarf verulega á andlitslyftingu að halda.... klukkan gerir kannski ekki mikið, en smá :P
 
Ef þú hefur áhuga á svona klukku þá geturðu skottast hingað og skoðað málið. This entry was posted on mánudagur, 10. febrúar 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply