Helgin mín í myndum

Ég átti frekar rólega, innihaldslausa eeeeeen MEGA notalega helgi !
Ætla að sýna ykkur brot af henni í myndaformi. 

Ný baðað hundspott - Blaut og lítil og næstu reddý í föstudagssófakúr <3
Vinkonur á leið í laugardagskaffi 

Stóll grunnaður - Smá DIY-makeover sem ég sýni ykkur betur í vikunni :)

Artí-Bárður 
Lærdómshangs 
Sunnudagssteikin töfruð fram af húsbóndanum

Kvöldganga með lítinn hund... með viðkomu á YoYo

...og slatti af kúri með þessari !!

Eigið góða vinnuviku börnin góð :)


- B. 

This entry was posted on mánudagur, 3. febrúar 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply