Gullkorn


Ég fæ Gullkorn frá Lótushúsi send með tölvupósti á hverjum morgni. Í morgun kom þetta skemmtilega Gullkorn :

Lærðu af öðrum í stað þess að gagnrýna þá. 
Þeir gefa þér ókeypis sýnikennslu

Dandelion Sunset, Sweden

Mig langaði að deila þessu með ykkur því mér finnst þetta svo góð setning. Ég er alltaf að æfa mig í að minnka/hætta með dómhörku í garð annara. Verð betri í því með hverjum deginum. Ég held að galdurinn sé í því að  skipta dómhörkunni út fyrir eitthverja aðra hegðun.
Að líta á gjörðir og heðgun annara sem sýniskennslu er ein leið. Skemmtilegur vinkill því maður þarf ekki alltaf að vera sammála öðrum en maður þarf ekki heldur að hafa skoðun á því sem fólk velur sér fyrir sitt líf. 

Þið getið skoðað Gullkornin HÉR og skráð ykkur á póstlista. 

- B. 

This entry was posted on laugardagur, 22. febrúar 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

One Response to “ Gullkorn ”

  1. ég elska svona hvetjandi gullkorn... búin að skrá mig á póstlistann:)!

    auður:)

    SvaraEyða