Gjalfaleikur - vinningshafi

Ég steingleymdi að draga út vinningshafa í litla röra leiknum mínum. Ég hef sennilega ekki verið nógu skýr í leiðbeiningunum varðandi hvernig komast ætti í pottinn því mun fleiri like voru við bloggfærsluna en kommentin á facebook færslunni (sem ég dró úr).
Mig langar að biðjast afsökunnar á því :/Ég á fleiri rör svo ég get bombað í annan svona leik fljótlega ef áhugi er fyrir því. Þessi rör eru náttúrulega algjört must have fyrir grillparty-in í vor & sumar. 

Til að draga úr kommentunum notaði ég forritið Woobox og það valdi :

Til hamingju Ágústa, ég mun senda þér skilaboð :)


This entry was posted on miðvikudagur, 26. febrúar 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

One Response to “ Gjalfaleikur - vinningshafi ”