Gjafaleikur

Kæru lesendur,

Í tilefni þess að það er sunnudagur og ég er í gjafastuði eftir góða skóla-helgi,  þá langar mig að gefa heppnum lesanda svona guðdómleg svört & hvít röndótt rör eins og eru á myndunum hérna að neðan.

Þau koma 25 saman í pakka og eru úr pappa svo þau eru jafn umhverfisvæn og þau eru falleg. 

Það sem þarf að gera til að eiga möguleika er einfalt: 

1) Þú smellir like-i á facebook síðu bloggsins (hér
2) Þú deilir facebook síðu bloggsins með vinum þínum á facebook
3) Þú kommentar á facebookfærsluna um þennan litla leik svo ég sjái að þú sért búinn að þessu öllu saman :) 
Hver elskar ekki facebook leiki ??


This entry was posted on sunnudagur, 9. febrúar 2014 and is filed under , , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply