Þessi blessaða peysa...

...er búin að vera á heilanum á mér ansi mikið undanfarið!

Ég sá hana fyrst (eða mjög svipaða) hjá American apparel fyrir mörgum árum síðan. Það sem stoppaði mig þá var hátt verð fyrir námsmanninn sem ég var þá og svo grunaði mig að þetta væri ein af þeim flíkum sem ég færi í 1-2x og svo aldrei meir. (Er rosa gjörn á að kaupa mér þannig flíkur)Núna er ég hins vegar alveg viss um það að ég geti ekki lifað lengur án þess að eignast eintak.

Hugsa að hvíti liturinn verði fyrir valinu, en mér finnst þessi bleika líka rosa sæt :)This entry was posted on mánudagur, 10. febrúar 2014 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply