Ástarkaffi

Við í vinnunni skiptumst á að hafa "föstudagskaffi" á föstudagsmorgnum. Það liggur kannski í augum uppi en þetta eru uppáhalds dagarnir mínir í vinnuvikunni. Myndast svo góð stemming í mannskapnum og ég hef heldur aldrei hatað að borða kökur í morgunmat :P

Í tilefni Valentínusardagsins töfruðum við vinkonurnar fram "fermingarveislu" og ákváðum að hafa ástar-þema í veitingunum.

Smellti tveim myndum af borðinu áður en dýragarðurinn réðist á kræsingarnar ;)
- Gleðilegan föstudag

This entry was posted on föstudagur, 14. febrúar 2014 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply