VINNINGSHAFAR !!

Jæja, þá er föstudagur kominn og farinn á örskotsstundu og ég sem lofaði að draga vinningshafa á föstudag :/ Vúbbsí !  Vona að mér sé fyrirgefið þótt ég fái lánaðar nokkrar laugardagsmínútur til að klára úrdráttinn :)Ég fékk 42 komment á færsluna mína sem ég get ekki verið annað en MJÖG sátt með !! 1000 þakkir fyrir að taka þátt. 
Þar sem ég get varla ákveðið hvað ég ætla að hafa í kvöldmatinn heima hjá mér þá gat ég að sjálfsögðu ekki heldur gert upp á milli kommentanna ykkar :S Langar að gefa ykkur öllum rör ...svo ég ætla að starta öðrum samskonar leik á næstu dögum/vikum þar sem aðrir litir verða í pottinum :)

Áður en ég setti þennan leik í loftið fann ég forrit sem hjálpar mér að draga út nöfn vinningshafa. (ef einhver hefur áhuga á að vita hvað það heitir þá fann ég það með að googla og það heitir woobox).

Niðurstöðurnar svo hljóðandi:

Bleik rör: Heiðdís Lóa Óskarsdóttir
Blá rör: Milla Ósk Magnúsdóttir
Græn rör: Sigríður Elfa Elídóttir


Til hamingju allar saman :D 


This entry was posted on laugardagur, 25. janúar 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply