Eitt lítið bros getur gert svo mikið fyrir mann. Finnst alltaf jafn vinalegt & notalegt þegar ég labba um bæinn og fólk brosir vingjarnlega til mín. Kostar ekki krónu en gerir svo mikið.
Ætla að reyna að tileinka mér þetta meira.. þeas. að brosa af fyrra bragði :D
