Nýtt ár - nýir eyrnalokkar

Ég tók ákvörðun að gefa sjálfum mér nýárs gjöf í ár :)

Það eru þessir guðdómlega fallegu eyrnalokkar hérna sem mig er búið að langa í í marga mánuði.


Ég valdi mér þessa svörtu, það var algjörlega ást við fyrstu sýn  !!
Þeir kostuðu 990 kr. en voru að detta á útsölu á 700 kr. Það er nottla djók lítið og frí heimsending. 

Fást HÉR í netverslun Velvet.is 


This entry was posted on miðvikudagur, 1. janúar 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply