Minningarkrukka - Things to smile about :)

Ég fékk skemmtilega ábendingu fyrir svolitlu síðan um svona "Minningakrukku". 

Í ljósi þess að núna er nýtt ár að hefjast og nýjar minningar að verða til ætlum við heimilisfólk á Grettisgötu að búa til svona minningakrukku og punkta hjá okkur á litla post-it miða atvik sem fá okkur til að brosa á árinu 2014. 

This would be a great thing to do with the students during school year.   ----- I saw an idea like this on Pinterest.. So I decided to make one... Keep a notepad and pen in a jar and everytime something makes you smile, or happy  write it down on the note pad and rip it out and fold it up and put it in the jar.. On new years eve, read all of the memories to see what a good year you had. :)

Dream Jar, All your hopes and dreams in one place. This would be good to write out want you want to happen in the next year, then look back a year later and see how much you have achieved, and then start all over again, Good for a birthday project maybe?

Start the year with an empty jar & fill it with notes about good things that happen.  On New Years Eve, read all the notes to reminisce about happy memories that year.  From Simply Me Just Be from Homestead Survival.

For the New Year!

2014 Memory Jar

Hvort sem það eru klassísku ljóskumómentin mín sem kíkja reglulega í heimsókn og ég hef svo ósköp gaman að hlæja að, bullið sem vellur upp úr Richard, eitthvað af þessum hlátursköstum sem við eigum það til að detta í eða góðar stundir með vinum og fjölskyldu sem fara í krukkuna þá verður örugglega algjör snilld að rifja þetta allt upp um næstu áramót :) ...hvar svo sem við verðum stödd í heiminum þá. Þetta líf er svo óútreiknanlegt.

Það verður skemmtilegt að prófa þetta. Held að lykillinn að því að þetta verkefni heppnist sé sá að krukkan sé á áberandi stað svo við gleymum henni ekki strax í febrúar :/
Segi ykkur betur frá þessu eftir ár :P


This entry was posted on mánudagur, 20. janúar 2014 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply