Hlutur vikunnar = 5. - 11. janúar

Ég held áfram að spreyta mig á dagskráliðnum "Hlutur vikunnar" eins og síðast liðnar tvær vikur.

Hérna kemur hann : Plexí bók til að setja yfir bók, svo blaðsíðurnar fjúki ekki þegar lesið er úti!
Hahahah, ekta fyrir íslenskar aðstæður. 


....Önnur lausn væri að fá sér Kindle :P


This entry was posted on sunnudagur, 5. janúar 2014 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply