Hengirúm fyrir hund

Ég á pínulítinn og sætan hund sem heitir Ronja.
Hún er svo lítil að hún hoppar ekki sjálf upp í sófa.... sem er kannski lúxus svo ég get stjórnað hvort hún komi uppí eða ekki. En getur verið óttalega pirrandi þegar hún er á rápi. 
 
Kúrudýrið
 
Ég rakst á þessa snilldar hugmynd (reyndar fyrir kött en Ronja er í sama stærðarflokki) á vafri um veraldarvefinn og fannst þetta kjörið handa Ronnsý litlu. Fínt að geyma hana bara undir sófa.
 
 
Djók, þetta er það ljótasta sem ég hef séð !
 
 
- B.

This entry was posted on fimmtudagur, 30. janúar 2014 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply