Handmaid jólagjafir #2

Eins og ég bloggaði um HÉR þá fékk ég nokkrar heimatilbúnar jólagjafir þessi jólin sem mig langar að deila með ykkur.
...aldrei of snemmt að fá gjafahugmyndir fyrir næstu jól :P Jahh eða fólk á nú víst líka afmæli á þessu ári :P

Heimatilbúna jólagjöf númer tvö er þetta ótrúlega fallega kerti frá minni bestu <3
Hún sagði mér frá þessu kertaföndri sínu einu sinni eða tvisvar, en aldrei grunaði mig að ég fengi eitt !! Það er alveg fullkomið, myndin á því svo ótrúlega falleg.
Því var strax komið fyrir á kertabakkanum mínum góða og tekur sig bara ljómandi vel út finnst mér.


Ég bara fæ ekki nóg af kertaljósi :D


This entry was posted on laugardagur, 4. janúar 2014 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply