Gjafaleikur - Röndótt rör #1

Kæru lesendur,

Eins og ég lofaði í desember þá ætla ég að fara af stað með alls konar skemmtilegheit núna á nýju ári.

Ég ætla að ríða á vaðið og gefa þrem heppnum lesendum svona guðdómlega falleg röndótt rör eins og eru á myndunum hérna að neðan. Þau koma 25 saman í pakka og eru úr pappa svo þau eru jafn umhverfisvæn og þau eru falleg. 

Það sem þarf að gera til að eiga möguleika á að eignast pakka er einfalt: þú smellir like-i á facebook síðu bloggsins (hér) og kommentar facebookfærsluna um rörin og segir mér hvaða lit þig langar mest í :)
Einfalt ??


Litirnir eru þessir - Bleikur - Blár - Grænn

25 Bright Pink and White Striped Paper Party Straws. $4.25, via Etsy.

25 Apple Green and White Striped Paper Party Straws. $4.25, via Etsy.

(litirnir koma ekki alveg eins út á myndunum og þeir eru í raun og veru, þeir eru mjög bjartir og fallegir)

Hver er þinn uppáhalds ??

PS. Það væri líka rosa gaman ef þú myndir deila facebookfærslunni með vinum þínum þegar þú ert búin/n að gera upp hug þinn. 

This entry was posted on þriðjudagur, 21. janúar 2014 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

6 Responses to “ Gjafaleikur - Röndótt rör #1 ”

 1. Hvar kaupir maður svona falleg rör? :)

  SvaraEyða
  Svör
  1. Svona rör fást á nokkrum stöðum, ég hef ma. séð þau í NUR og hjá íslenzka pappírsfélaginu.
   Ég keypti mín hinsvegar á netinu :)

   Eyða
 2. Væri til í bleik :)
  -Agata Kristín O

  SvaraEyða
  Svör
  1. Djók haha ein treg :)

   Eyða
  2. Höfundurinn hefur fjarlægt þessi ummæli.

   Eyða
  3. Höfundurinn hefur fjarlægt þessi ummæli.

   Eyða