Dökkur varalitur !

Ég er alltaf að falla meira og meira "in love" við dökka varaliti.
Veit ekki alveg hvort ég leggi í svartan eins og MAC var að kynna fyrir stuttu, en hver veit hvað gerist eftir nokkrar kjarkæfingar :P

demi lovato bohemian black lipstick
Demi Lovato með svartan

-----

Ég hef meira verið í dökkuvaralitunum með fjólutónunum. 

berry lip
Ég er að ELSKA þennan !!

About Town with Forever 21 / Barefoot Blonde
Þessi pæja er með varalitinn -- kemur sjúklega vel út !

Hérna eru tvær myndir af kjarkæfingunum sem ég hef verið í undanfarið :P


Finnst ég ennþá soldið eins og mansonisti, en það lagast vonandi :P


This entry was posted on föstudagur, 31. janúar 2014 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

4 Responses to “ Dökkur varalitur ! ”

  1. Hvaða heitir varaliturinn sem þú ert með? Er þetta Rebel frá MAC? :)

    SvaraEyða
    Svör
    1. Hann heitir Wild Thing og er frá H&M :D

      Eyða