Back to business

Ég er komin aftur á malbikið eftir smá ferð á Vestfirði. Var ekki jafn sniðug og um daginn þegar ég skrapp út fyrir borgarmörkin að vera með framvirkar færslur sem ég gat gripið í og birt á blogginu svo engin tók eftir að ég var varla í sambandi við umheiminn.
Þessi skrepp mín voru bæði frekar óvænt og sorgleg og ekki alveg efst í huga að setjast og skrifa skemmtifærslur.


Núna mun lífið samt halda áfram sinn vanagang og ég mun halda áfram að pósta færslum um heima og geima.


This entry was posted on þriðjudagur, 7. janúar 2014 . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply