Mohair Faux Fur

Mikið sem mér finnst þessi jakki/pels guðdómlegur <3
 
IMG_3331IMG_3379IMG_3405
 
 
Veit ekki hvort ég myndi þora að kaupa svona flík án þess að máta, en fyrir þær kjörkuðu þá fæst hann hérna
Hann virkar alveg "gervi-gervi" á neðstu myndinni, en mér finnst sænski bloggarinn hún Lísa algjör skvísa í honum !
 
Ég keypti mér einn svona gervi þegar ég skrapp í verslunarferð til London fyrir jólin 2011, hef lítið notað hann ...því hann er einmitt GERVI. Hef leitað í mörg mörg ár að hinum eina rétta "ekta" pels og mátað ógrynni! En hann vill ekki enn láta mig finna sig :(
 
Ég held áfram í vonina að one day detti hann í hendurnar á mér, þangað til dusta ég rykið af gervi pelsnum og skottast af stað inn í desember og jólaboðin sem fylgja honum.
 
 

This entry was posted on miðvikudagur, 4. desember 2013 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply