Kæri jóli...

...það er alltaf gaman að láta sig langa, svo ég hef tekið saman smá lista af því sem ég gæti vel hugsað mér að eignast um þessi jól, bara svona ef ské kynni að þú værir í vandræðum :P Hahaha !

Ég DEY fyrir þessa !!! H&M sér um sína, 599 DKK

Fallegt plain belti 79,95 DKK Í H&MÉg hef þráð þennan gula kjól frá því Alexander Mc.Queen sendi hann frá sér og hann fékkst í GK (á litlar 50.000 kr.) -- Þessi eftirlíking er á litlar 7.990 kr í Coral. 


Elska þessa, svo kósý svona síð. Fæst í H&M á 249 DKK - Kemur bæði í svörtu og steingráu


Er frekar skotin í þessum frá Focus, kosta 8.995 kr. ...virka reyndar pínu harðir :/

Bjútífúl eyrnalokkar, kosta 990 kr. hjá Velvet netverslun - Til í nokkrum litum


Finnst þessar peysur mega sætar, sérstaklega svarta !! Fást í Gallerí 17, kosta 10.990 kr.


Skinkan sem innra með mér býr vill þennan !! -- 8.990 kr. í Coral


Kökuform með loki og handfangi 33x23x4 sm.Kökudiskur með hjálm og handfangi

Ég óska mér alltaf meira og meira svona ferðakökudæmi. (Ég er orðin gömul, það er hér með staðfest) Þessir eru úr RL-design (eða Rúmfatalagernum eins og búðin heitir víst) -- Fyrri er á 1.695 kr. og seinni á 1.295 kr.Fallegi þrí-hringurinn sem ég bloggaði um um helginga - Fæst í GK á 11.990 kr.


Það sem er líka á óskalistanum mínum en er samt eiginlega 5 númerum of stórt til að vera þar er gullitaður Iphone 5 og New York ferð :S :P

Gleðileg jól <3


This entry was posted on mánudagur, 2. desember 2013 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply