Húsráð Báru #1

Þegar bolirnir, kjólarnir eða peysurnar vilja með engu móti hanga kyrrar á herðatrjánum... 
....þá skaltu prófa þetta :)

Smella gúmmíteyju um sitthvorn endan á herðatrénu og vollá, allur pirringur úr sögunni og flíking hangir kyrr.

clever household tips - rubberband on hanger


This entry was posted on fimmtudagur, 26. desember 2013 and is filed under . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply