Húfa - part II

Ég var búin að lofa sætu systur minni að pósta mynd af húfunni sem ég bloggaði um HÉR þegar hún væri orðin mín. Ég er að hugsa um að standa við stóru orðin í dag, í tilefni að því að ég tók hana úr plastinu og notaði hana í fyrsta sinn í sunnudagsgönguferð dagsins :)Held að ég þurfi aðeins að venjast henni því þetta er kannski ekki alveg minn stíll, en ég er mjög sátt við húfuna sjálfa. Finnst hún passlega löng og fyrir utan það þá kostar hún ekki neitt !!

Fyrir áhugasama fæst hún HÉR, í vefverslun Velvet.


This entry was posted on sunnudagur, 8. desember 2013 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply