Home - inspó

Ég er svo ótrúlega skotin í gamaldags römmum/speglum.

Sjáf á ég tvo en hvorugur þeirra fær að njóta sín heima hjá mér :( Þarf nauðsynlega að bæta úr því hið snarasta !! Þyrfti bara eiginlega stærra hús til þess, er að vona að ég vinni í lottó svo ég geti látið þann draum rætast :P

Hérna eru þeir:


Mamma gaf mér þennan í jólagjöf 2009 og mér finnst hann enn jafn ógeðslega fallegur og mér fannst hann þá. Hann er úr The Pier.


Hérna er hinn, hann fann ég í Góða hirðinum um daginn og gerði upp en á svo engan stað til að hengja hann á :( (getið séð þá færslu HÉR)


Tók saman smá færslu af nokkrum fallegum  sem mig langaði að deila með ykkur <3

Gull/kopar 

Large scale mirror, Photos by Janis Nicolay for Style at Homefab chalkboardmirrormirrorSophia Dressing MirrorLove this mirror!

Hvítir

Black wall, white mirror.white dressing tableWhite mirrorLove that mirror!Shabby chic mirrorBlush walls + gaudy white mirrorLove mirrors!mirrormirror

Svartir 

Black mirror and black and white bedroomThis mirror would be gorgeous!!Mauve walls, ornate black mirror, chandelier, white wall paneling, black framesZ Gallerie Finds

Grár / silfur

The Ophelia Baroque Mirror by sybilmirrorbaroque style in modern interiorInteriors by Sandra Espinet - Portfolio

Colorful 

can't get over this mirror.coloursAdorable spray painted frame with scrapbook covered letter for sweet baby's nursery!I love the painted frame for mirror ideamirrorI have big mirror I could paint like this!//Purple MirrorCoral Coral CoralHot pink wall mirror@Jacqui Maher Bushor..is this too much for my mirror color? haha (picture it down-down stairs)Boca Mirror. Yellow!this red mirrorgreat mirrorGlossy Red Queen of Hearts Mirror in Alice Inspired PowderRoom by SEGELQUISTDESIGN
This entry was posted on miðvikudagur, 25. desember 2013 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply