Hlutur vikunnar = 29. des - 4. jan

Ef það fór framhjá einhverjum þá setti ég í loftið nýjan dagskrárlið í síðustu viku sem mun heita "Hlutur vikunnar" og mun snúast um það að ég pósta mynd af hlut sem mér finnst áhugaverður að einhverju leiti.
Leyfi því að þróast með tímanum hvort það myndist eitthvað þema í þessum lið, annað en að hlutirnir séu allir "hlutir". 

Eeeen, hérna kemur hlutur þessarar viku. 

liquid mirrors #home #decor #design

Ótrúlega áhugaverður og öðruvísi spegill !! 
Hefði alls ekki neitt á móti því að eiga einn svona. Hvar ég myndi hafa hann er svo önnur spurning sem ég hef ekki svar við at the moment :P
En skemmtilegur er hann !


This entry was posted on sunnudagur, 29. desember 2013 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply