Hlutur vikunnar = 22.-28. desember

Eins og ég bloggaði um fyrr í desember ætlaði ég að henda í gang fullt af nýjungum í janúar.

Ég er að hugsa um að taka forskot á sæluna og byrja á því að henda fyrstu nýjunginni í gang í þessari síðustu viku ársins með að kynna fyrir ykkur dagskrárliðinn "hlutur vikunnar" !! 

Fyrsti hluturinn í Hlut vikunnar er þessi vangefið fallegi globus !! 

up-cycled disco ball globe

Glamúr og pallíettuprinsessan sem innra með mér býr er sjúk í þennan !

Velti fyrir mér hvort hægt væri að búa þetta til heima hjá sér (DIY) ? Sé fyrir mér að skipta út hnettinum í "venjulegum" glóbus og setja í staðin diskókúlu. Það væri samt örugglega ves að finna akkurat sömu stærð að diskókúlunni og að hnettinum sjálfum. En þetta er hugmynd sem vert er að skoða :) 


This entry was posted on mánudagur, 23. desember 2013 and is filed under , , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

Leave a Reply