Gersemar úr Góða Hirðinum

Um daginn fór ég í Góða hirðinn og keypti spegilinn sem ég bloggaði um HÉR
Það var líka einn lítill og mega sætur kertastjaki sem fékk að fylgja mér heim. Hann var á litlar 100 kr. svo ég gat ekki sleppt honum því hann passaði svo fullkomið á kertabakkann minn, sem ég tendra nánast hvert einasta kvöld í skammdeginu.

Kertastjakinn góði, sem minnir mig soldið á handsprengju :P

Fyrr á árinu fékk þessi dúlla að fylgja mér heim úr Góða, hann var á heilar 50 kr. !!!!

"Handsprengjan" komin á bakkann til hinna :) Tekur sig svona vel út

Leyfi þessari að fylgja, tekin áður en "handsprengjan" bættist í safnið. Þarna sést 50 kr kertastjakinn svo vel. 


Kertaparadís í stofunnu <3


This entry was posted on sunnudagur, 1. desember 2013 and is filed under , . You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 . You can leave a response .

2 Responses to “ Gersemar úr Góða Hirðinum ”

 1. Mjög flott!. Hvar fékkstu silfurbakkann? :)

  SvaraEyða
  Svör
  1. Bakkinn var gjöf frá ömmu kærasta míns, svo þetta er einhver "forngripur" :)
   En ég sá flotta plain silfurbakka í IKEA um daginn. Getur tékkað á þeim.

   Eyða